Þjálfun afreksmanna er verkefnadrifinn áfangi þar sem nemendur setja upp æfingaáætlun sem valdir einstaklingar út hópnum fylgja eftir og kanna þannig virkni þeirra. Einnig er skyggnst inn í starf þjálfara á efstu stigum. Unnin er skýrsla og ritgerð.