Þjálfun afreksmanna er verkefnadrifinn áfangi þar sem nemendur setja upp æfingaáætlun fyrir sjálfan sig út frá mælingum og markmiðum og fylgja svo áætluninni eftir sjálf. Vega svo og meta áfangur erfiðisins. 

Áfanginn er að mestu leyti verklegur. Farið verður í 1a og 1b stig þjálfaranámskeiðs SSÍ. Áhersla er lögð á sundkennslu og þjálfun fyrir byrjendur upp að 16 ára aldri. Grunntækni, framkomu þjálfara, skipulag, kennslufræði, samskipti, uppsetningu æfinga o. fl.

Lesefni og myndbönd o. fl. tengt viðfangsefninu verður sett inn á moodle.